Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðaaðstæður 2015-2016 Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

#61487
Sissi
Moderator

Móskarðahnjúkar voru rugl góðir í dag, enn léttilega hægt að renna sér frá toppi og niður að brú samfellt. Eiga töluvert eftir.

Allnokkrir hópar á ferð, hittum m.a. Katrínu, Robba, Gadda og fleiri sem höfðu líka tekið Hátind og báru honum vel söguna.

Bara gaman.