Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðaaðstæður 2015-2016 Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

#61436

Skíðaði í Móskarðahnúkum í fínum aðstæðum í kvöld. Brekkurnar eru óléttar og kögglóttar á köflum og því mæli ég með að skíða þetta í smá snjóbráð. Tekið hefur upp mikinn snjó þannig að stöku grjót eru farin að standa upp úr helstu brekkunum. Vegurinn inn í Þverárdal er hefur skánað en myndi ekki telja hann fólksbílafærann.

Skíðaði líka í flottum aðstæðum í Bláfjöllum í dag. Gott utanbrautarfæri og slatti af hengjum til að stökkva fram af. Það hafa fallið mikið af stórum flóðum á Bláfjallasvæðinu á undanförnum dögum, þ.á.m. eitt nýlegt við Eldborgargil.