Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðaaðstæður 2015-2016 Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

#61326
Bergur Einarsson
Participant

Ætluðum nokkur að fara í Skarðsheiðina norðaustanverða í gær en það reyndist bara verða langur bíltúr til að enda í Skálafelli að lokum. Mjög lítill snjór í neðrihlutanum á Skarðsheiðinni. Ekki einusinni nægur snjór til að ganga upp frá Draganum. Annars fínar aðstæður í Skálafelli til að fara niður af því norðanmeginn.