Reply To: Allt að gerast í klifrinu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Allt að gerast í klifrinu Reply To: Allt að gerast í klifrinu

#61094
Sissi
Moderator

Albert og Benedikt voru víst á ferðinni í nágrenni Bröttubrekku í dag. Lítill fugl segir WI7.

Turninn var frábær í dag, systemið á vatninu er orðið mjög flott, lýsingin þrusu virkar og allt til fyrirmyndar. Mynd frá Ága fyrir aukastig

Turninn í Gufunesi