Reply To: Skráning á Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Skráning á Ísklifurfestival Reply To: Skráning á Ísklifurfestival

#60781
Halldór Fannar
Participant

Ég skrái mig til leiks og verð tvær nætur í rúmi (verð í herbergi með Jonna). Ég mundi gjarnan vilja taka morgun- og kvöldverðarpakkann en þar sem líkaminn minn hafnar öllum mjólkurvörum þá finnst mér ólíklegt að það muni ganga. Mér finnst litlar líkur á því að hið sígilda íslenska sveitaeldhús sé að púkka upp á slíkan aumingjaskap 🙂