Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðaaðstæður 2015-2016 Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

#59736

Jú höldum áfram að uppfæra….

All margir búnir að heimsækja Móskarðshnúka og Skálafell upp á síðkastið. Færið í gær var bara fínt. Í Skálafelli var vindbarið á köflum og þá aðallega efst, en annars bara prýðis rennsli.
Móskarðshnúkar búnir að vera gler undanfarna viku en færið um helgina var bara fínt.

Verum dugleg….