Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðaaðstæður 2015-2016 Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

#59296
2505703769
Participant

Fór í Grafardalinn í gær, mikið af nýjum snjó í Y eða S gilinu eftir því hvað fólk vill kalla leiðina. Það fór að skafa þegar ég var að leggja af stað og varð úr mikil snjóflóðahætta, snéri við með spýjurnar á hælunum.
Annars er mikill snjór undir og alveg uppá brún – lofar góðu.
Myndin er frá 12. des.

Tommi