Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðaaðstæður 2015-2016 Reply To: Skíðaaðstæður 2015-2016

#59114
Skabbi
Participant

Kíktum tveir í Sólskinsbrekku og Suðurgil í Bláfjöllum í gærkvöldi. Flottur snjór amk upp í miðjar hlíðar þó að einstaka grjót nái í gegn. Gengum upp með stólalyftunni í Suðurgili, fínt langleiðina upp en búið að blása ofanaf efst.