Reply To: Athugasemdir um nýju heimasíðuna

Home Umræður Umræður Athugasemdir Athugasemdir um nýju heimasíðuna Reply To: Athugasemdir um nýju heimasíðuna

#58691
Skabbi
Participant

Til hamingju með nýja síðu, við fyrstu sýn virðist hún vera öll hin glæsilegasta!

Ég fékk einhverja villumeldingu varðandi „vafrakökur“ þegar ég reyndi að logga mig inn. Það er allt rétt stillt hjá mér þannig að ég veit ekki hvað veldur. Endaði á að breyta lykilorðinu mínu (sem var tímabært hvort eð er), þá gekk þetta smurt.

Nú vonar maður bara að hér kvikni líf að nýju!

Skabbi