Tvífarinn WI 5

Leið merkt inn sem A6 á mynd

60m

Fyrst farin 15. apr ´93: Þorvaldur V Þórsson, Magnús
Gunnarsson
Ýmist farin sem afbrigði við Einfarann eða sem
framhald af vinstri Tjaldsúlunni (eftir hliðrun til
vinstri á stórri snjósyllu). Byrjar á 20m lóðréttu
íshafti og endar á heilli spönn af brattri snjóbrekku.
Myndast seint á tímabilinu, einkum við bráðnum á
snjó frá brún.

Crag Esja
Sector Eilífsdalur
Type Ice Climbing
Markings

20 related routes

Eilífð WI 3

Route 5 í Skálin

Short and easy climb to the lookers of Pilar Pillar. From there climb a snow slope up to few short steps of ice to the top. It’s best to get down a gully to the lookers right of the route.

WI3, 160 m

FA. Bjartur Týr Ólafsson and Matteo Meucci, 16th April 2020

Pilar Pillar WI 5

Route 4 in Skálin

Steep pillar to the right of the main gully in Skálin sector in Eilífsdalur. Main pillar is around 30 meters long. From there climb one pitch of snow and finish with short steps of ice to the top.

WI5, 160 m

FA. Matteo Meucci and Bjartur Týr Ólafsson, 16th April 2020

Bitri bolli WI 3

Leið númer 3 á mynd

WI 3 R

FF: Matteo Meucci og Marco Porta, apríl 2017.

Kampavínsglasið WI 4

Leið númer 2 á mynd.

WI 4/4+

FF: Matteo Meucci og Marco Porta, apríl 2017

Skálin WI 3+

Leið númer 1 á mynd. (leið númer 56. í Esjuleiðarvísi frá 1985)

Nyrst í skálinni er stuttur en tæknilega erfiður ísfoss. Auðvelt þar fyrir ofan.

Skálin – snjór/ís
Gráða.:3/4
Lengd.: 100 m.
Tími.: L 90 min – 2 klst.

FF: 20. jan. 1985, Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson.

Langþreyttur

Einhverstaðar í kringum leið A1

Norðan megin í hlíðum Eilífstinds er greinileg geil, hægri brún hennar er fylgt upp undir tindinn. Gráða III berg, snjór og frosinn mosi. 250-300m

FF: Guðmundur Helgi Christensen, 24. nóvember 1990.

It’s easy to belay WI 4+

Leið númer A4a.

Leiðin var farin sem hluti af CAI Pisa skiptiverkefninu, þegar að Ítalirnir komu til Íslands. Leiðin er nefnd eftir óskiljanlegum brandara Vitaliano, sem talar litla sem enga ensku og gæti eitthvað hafa skolast til í þýðingu.

Leiðin blasir nokkuð við í dalnum og því er afar líklegt að þessi lína hafi verið farin áður. Engar upplýsingar eru til um að þetta hafi verið klifrað áður…

FF: Anna Priedite, Francesco, Giovani, Mauro, Ottó ingi, Vitaliano, Franco, Þorsteinn og Matteo, febrúar 2017

 

Dúett WI 4

Mynd óskast

25m

Fyrst farin Jan. ´90: Jón Þorgrímsson, Stefán S Smárason
Hæsti fossinn í austurhlíðum Þórnýjartinds. Fjöldi
styttri fossa í léttari kantinum er á þessu svæði og
henta vel fyrir þá sem eru að byrja að spreyta sig í
sportinu.

Uno WI 4

Lengst til hægri á mynd, í endanum á Tríó hvelfingunni.

20m

Þægileg leið í litlu gili beint á móti Tríó (í sömu hvelfingu).

FF: Guðlaugur Ingi Guðlaugsson, Heiða Jónsdóttir og Skarphéðinn Halldórsson, desember 2008.

 

Tríó WI 5

Leið merkt inn sem B1, a), b) og c) á mynd

60m

Fyrst farin Jan. ´88: Guðmundur H Christensen, Snævarr Guðmundss., Páll Sveinsson
Í áberandi gili norðan við snjóleið á Þórnýjartind,
miðja leið inn dalinn. Fossinn skiptist í tvö ísþil og
er það efra hærra og erfiðara. Fossinn klofnar í þrjár
greinilega súlur.

a) vinstra kertið er venjulega erfiðast , WI5 í
venjulegu árferði og vantar oft í efsta partinn.
FF: Einar Stefánsson og Kristján Maack

b) orginallinn (miðjukertið) er WI4+/5

c) hægra kertið er svipað erfitt og b).
FF: PS og GHC
NB varasamur snjóflóðafarvegur liggur niður
afbrigði c) og ber því að varast hana ef snjóalög eru
ótraust.