Tjaldsúlurnar WI 5

Leið merkt inn sem A7, a), b) og c) á mynd

50-60m

a) Vinstri súlan byrjar í um 20m slabbi með smá
hliðrun til hægri. Þá tekur við 5-10m lóðrétt íshaft
og síðan 10-15m af léttara klifri upp í efstu
ísbunkana. WI4
b) Miðsúlan býður upp á nokkur afbrigði, flest
kringum WI4+/5-, erfiðast um 20m bratt þil fyrir
miðri leið.
c) Hægri súlan er jafnan erfiðust Súlnanna og lengst
(60m), oftast WI5- eða erfiðara. Byrjar í WI4 slabbi
en síðan taka við 20-30m af lóðréttu klifri og síðan
10m slabb upp í efstu ísbunkana.

Crag Esja
Sector Eilífsdalur
Type Ice Climbing
Markings

20 related routes

Eilífð WI 3

Route 5 í Skálin

Short and easy climb to the lookers of Pilar Pillar. From there climb a snow slope up to few short steps of ice to the top. It’s best to get down a gully to the lookers right of the route.

WI3, 160 m

FA. Bjartur Týr Ólafsson and Matteo Meucci, 16th April 2020

Pilar Pillar WI 5

Route 4 in Skálin

Steep pillar to the right of the main gully in Skálin sector in Eilífsdalur. Main pillar is around 30 meters long. From there climb one pitch of snow and finish with short steps of ice to the top.

WI5, 160 m

FA. Matteo Meucci and Bjartur Týr Ólafsson, 16th April 2020

Bitri bolli WI 3

Leið númer 3 á mynd

WI 3 R

FF: Matteo Meucci og Marco Porta, apríl 2017.

Kampavínsglasið WI 4

Leið númer 2 á mynd.

WI 4/4+

FF: Matteo Meucci og Marco Porta, apríl 2017