Sumarsnjór
Undir Eyjafjöllunum er klettaspíra í gili, 500-1000 m vestan megin við lngimund. Leiðin, sem
hlaut nafnið Sumarsnjór, er tvær spannir og liggur framan á andlitinu, sú fyrri er 5.9 og sú seinni A2. Stefán Steinar Smárason og Leifur Örn Svavarsson fóru fyrst á spíruna í kringum 1990 eða jafnvel fyrr. Spýran gegnur undir nafninu Völsi.
Möguleikar eru á fleiri nýjum leiðum þarna í mjög flottu umhverfi.
FF: Guðmundur Tómasson og Guðmundur Helgi Christensen, sumarið 2001.
| Crag | Eyjafjöll |
| Sector | Ingimundur |
| Type | Alpine |
| Markings |


