Pimm WI 5

Nánari staðstetning óskast, leiðin er sennilega hægra megin á myndinni…
2-3 spannir, Wl 5, 24 febrúar 2002. Jón Haukur Steingrímsson og Arnar Emilsson.
Leiðin er einna innst i hliðinni af þeim stóru leiðum sem þarna eru í boði. Fyrsta spönn er tæplega 60 m löng á stórum og mjög samfelldum ísfleka. Lítið er hægt að hvíla í þessari spönn
sem leynir verulega á sér sökum lengdar og heildar bratta. Þar fyrir ofan eru nokkur stutt og þægileg íshöft áleiðis upp hlíðina.
Crag | Öræfi, Vestur |
Sector | Lómagnúpur |
Type | Ice Climbing |
Markings |