(Icelandic) Dýraríkið WI 3+

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Fallegur foss Fossadal í austanverðum Lómagnúp. Akið vestan megin upp með Núpsvötnum í um 15mín og fossinn blasir við. Ef komið er að austan sést fossinn frá þjóðveginum.

Stutt aðkoma, hægt að ganga upp ánna og klifra tvö stutt upphitunarhöft eða fara upp fyrir skorninginn og inn að fossinum þannig.

Leiðin stefnir upp í augljósa skoru og upp á góðan stall. Klifruð í einni teygðri 60m spönn. Fyrri hlutinn er aflíðandi en verður heldur brattari þegar komið er í skoruna. Ofan við stallinn er möguleiki á styttri en brattari spönn til að klára upp en hún var opin og ófær í frumferð.

FF: Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, 10. Jan 2023

Crag
Type Ice Climbing
Markings

1 related routes

(Icelandic) Dýraríkið WI 3+

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Fallegur foss Fossadal í austanverðum Lómagnúp. Akið vestan megin upp með Núpsvötnum í um 15mín og fossinn blasir við. Ef komið er að austan sést fossinn frá þjóðveginum.

Stutt aðkoma, hægt að ganga upp ánna og klifra tvö stutt upphitunarhöft eða fara upp fyrir skorninginn og inn að fossinum þannig.

Leiðin stefnir upp í augljósa skoru og upp á góðan stall. Klifruð í einni teygðri 60m spönn. Fyrri hlutinn er aflíðandi en verður heldur brattari þegar komið er í skoruna. Ofan við stallinn er möguleiki á styttri en brattari spönn til að klára upp en hún var opin og ófær í frumferð.

FF: Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, 10. Jan 2023

Leave a Reply