Re: Svar:klifur í dag

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#55021
0502833219
Member

Við fórum fjögur úr Ársæl; ég, Jón, Katrín og Jökull J. í Spora í dag, bleytan kom ekki mikið á óvart og hefði verið ráð að vera í köfunargalla, til að mynda var hliðrað undir rennadi fossi í síðustu spönn, ísinn mjúkur og fínn…hehe

Fínn dagur á fjöllum
Siggi