Re: Svar:klifur í dag

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#54944
Sissi
Moderator

Kva, softarinn bara að klifra upp á dag?

Ég tók hinsvegar hardcore sófaklifur í kvöld, fann klukkutíma heimildamynd um leiðangurinn 1953 á Everest. Gaman að skoða dótið þeirra, hversu massífar prófanir voru gerðar á öllu í Bretlandi, hversu klikkuð lógistík þetta var (9 búðir), og hvað þetta voru harðir gaurar (klifra allir fetlalaust ;) ). Að ég tali nú ekki um hvað sherpunum er þannig lagað gert hátt undir höfði þarna miðað við þennan tíma og samt gleymdist Tenzing greyið alltaf ansi mikið.

Enjoy!

Sissi

http://www.youtube.com/watch?v=Kj9OFJsyXio&feature=player_embedded