Re: svar: Tindfjallaskálinn

Home Forums Umræður Almennt Tindfjallaskálinn Re: svar: Tindfjallaskálinn

#51919
2502614709
Participant

Fí mun sjá til þess að skálanum verði viðhaldið,betra að hafa aðgang að góðum skála en eignarhald á ónýtum.Það hefur sýnt sig að sjálfboðavinna við skála Ísalp hefur ekki verið vinsæl meðal félagsmanna,allavega ekki síðari ár.Hæpið að einstaklingar myndu vilja eiga skálann með þeim skilyrðum sem fylgja sölunni.

Kv Viðar