Re: svar: Þumall

Home Forums Umræður Almennt Þumall Re: svar: Þumall

#49911
1410815199
Member

Það er víst bannað að tjalda inn við lón. Það voru allavega skilaboðin sem lágu til mín og ferðafélaga minna þegar við gerðum það síðast.

Skil samt ekki hvernig tjaldstæðið í skaftafelli eigi að anna öllum ferðamönnum sem um Vatnajökul fara ef tjaldstæðið er eini staðurinn sem má tjalda á!