Home › Forums › Umræður › Almennt › Mont Blanc › Re: svar: Mont Blanc
17. May, 2004 at 20:14
#48742
Jokull
Member
Heil og sael Halla
Fyrir tha sem hafa litin tima og vilja nokkurnvegin garantera toppinn ad tha er besta lausnin ad fara med leidsogumanni.
Thad er baedi mun oruggara, meiri likur a ad na toppnum og thu tharft ekki ad hafa ahygjur af skala og klafbokunum sem geta verid erfidar a thessum tima ars.
Gregory Facon er Franskur Fjallaleidsogumadur sem hefur toppad Blancinn hatt i 50 sinnum, hann talar mjog goda islensku og er hreint frabaer naungi og einn af minum bestu vinum. Netfangid hans er hjer fyrir ofan.
Annars oska eg thjer godrar ferdar og spennandi aevintyra.
Bestu kvedjur fra Squamish
Jokull