Re: svar: Lagabreytingar og stefnumótun

Home Forums Umræður Almennt Lagabreytingar og stefnumótun Re: svar: Lagabreytingar og stefnumótun

#52413
Smári
Participant

Þetta var sett á vefinn í kringum 11 í gærkvöldi (ég veit það vegna þess að ég skrifaði fréttina) tveim vikum fyrir aðalfund eins og lög klúbbsins geri ráð fyrir og það er stjórnin sem kemur með tillöguna og hófst vinna við hana löngu fyrir 10. jan (þ.e. stjórnin hafði borist tillagan fyrir 10 jan).

En upplýstu okkur endilega Palli, hvaða eini hluti breytingatillögunnar er það sem þú ert ósammála. Þá getum við reynt að skíra mál okkar.

kv. Smári