Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Helgarspreijið › Re: svar: Helgarspreijið
16. March, 2009 at 15:24
#53974

Participant
Ekki mikið af myndum teknar þessa helgi. Maður er latur við það í skítviðri. En ég setti inn eitthvað smá úr kjósinni (http://retro.smugmug.com/gallery/7616559), aðallega af Hrönn að spóla upp spora.
Svo er ég búinn að setja inn myndir frá ísklifur road-trippinu ógurlega (http://retro.smugmug.com/gallery/7608899_ecHZJ#491988276_CjDA8) en þar má meðal annars finna einhverjar myndir af nýjum leiðum sem voru farnar.