Re: svar: Hekla

Home Forums Umræður Skíði og bretti Hekla Re: svar: Hekla

#51457
Smári
Participant

Þetta verður fyrirtaks ferð á laugardaginn, veðurspáin er góð fyrir laugardaginn (tökum hana náttúrlega með fyrirvara). Ekki slæmt að taka toppatúr á Heklu, heim að kjósa og svo beint í Eurovision partýið. Þetta verður gaman.

Ég er sá eini úr stjórn sem sé mér fært að fara í þessa ferð og telst því kanski umsjónarmaður hennar. Ég hef hins vegar ekki gengið á skíðum á Heklu fyrr þannig að ætli sé ekki bara best að við sem förum leiðumst öll…:)

hlakka til
Smári