Re: svar: Haukadalur

Home Forums Umræður Almennt Aðstæður?? Re: svar: Haukadalur

#47693
2412773219
Member

Fórum nokkrir félagar, út að leika á laugardaginn og fyrir valinu varð Grenihlíðin.Held alveg örugglega að leiðin sem við bröltum upp, hafi verið Hrynjandi (leið nr. 45 í leiðarvísinum) og höfðum mikið gaman af. Töluverður ís var í þeim fossum sem við rákum augin í.

kv. Magnús