Re: svar: Hardcore…grrrr

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur 55° Re: svar: Hardcore…grrrr

#49335
Siggi Tommi
Participant

Voðalega er Sissi eitthvað menningarlegur.
En við fyrirgefum honum það því hann er búinn að lýsa yfir áhuga á að koma með oss í Haukadalinn um helgina. Vonum að hann standi við það…
Ætla ekki einhverjir að kíkja uppeftir um helgina?
Stefnum á að gista á Stóra-Vatnshorni ef aðrir eru í gistihugleiðingum.
Þar mætti eflaust dansa regndans á Adamsklæðunum einum saman og taka dýfingar í sköflunum með hjálm á höfði ef áhugi er á því.