Re: svar: Bullsjóðandi stemming

Home Forums Umræður Skíði og bretti Bullsjóðandi stemming Re: svar: Bullsjóðandi stemming

#49544
SissiSissi
Moderator

Guð minn almáttugur – ég vona að þið ætlið ekki að taka hinn berháttaða og ofbeldisfulla úberþjálfara ykkar með, bjór í annarri og bjór í hinni meðan hann gefur mönnum Glasgow kossa í röðum. Þá má team Árbær sko fela sig til fjalla…

Annars veðja ég á Nashyrninginn í hnúaarmbeygjukeppninni!

Sissi