Re: svar: Ársritið

Home Forums Umræður Almennt Ársritið Re: svar: Ársritið

#47924
0704685149
Member

Ársritið barst í morgun með mjólkurbílnum hingað norður fyrir heiðar. Stórglæsilegt rit.

Þegar ársritið er sent á ,,styrktaraðila” fer það ekki líka á aðra klúbba og ,,félagskapa” s.s. framhaldsskóla, ferðafélög og stærri Björgunarsveitir út um land allt. Þar sem hægt er að smala mannskap í klúbbinn. Hægt að senda með ársritinu C-gíróseðli og þá er mönnum frjálst að eiga blaðið og styrkja okkur um leið. Síðan er hægt að sjá hvaða félög borguðu og senda þeim aftur ári seinna eða hringja og spyrja. Það vita ekki allir að ISALP sé til því það er ekki sagt frá ÍSALP í Bændablaðinu eða álíka blöðum.

Auðvita má útfæra þessa markaðssetningu á annan hátt.

Ég bara spyr?

Kveðja
Jón Marinó