Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Svarti turninn í Búahömrum › Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum
8. July, 2009 at 21:06
#54334

Participant
Nei andskotinn, Sissi. Nú hefurðu uppljóstrað einu skemmtilegasta leyndarmáli fjallabransans, þ.e. merkingu K.S.A.S.M. Nú þurfum við að bíða þar til einhver snilld hrekkur af vörum Óla Ragga – og hann býr í Svíþjóð!
Það er gaman að ykkur líkar leiðin. Finnst ykkur spannirnar hæfilega gráðaðar?
Kveðja,
AB