Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Svarti turninn í Búahömrum › Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum
15. July, 2009 at 20:16
#54354

Participant
Eftir hádegi í dag í bongóblíðu renndum við Geiri í Svarta turninn. Snilldar leið í alla staði, fyrsta spönnin stóð samt uppúr en fyrsti stansinn er þó orðinn vel útspýjaður eftir múkkann sem býr þar við hliðiná. Frábært framtak takk fyrir okkur.
Dóri