Re: Re:Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið Re: Re:Dynjandi klifraður í fyrsta skiptið

#55161
Skabbi
Participant

Vá, brútalt!

Á ísfestivalinu á Bíldudal í fyrra sögðu heimamenn okkur að Dynjandi væru verðugasta verkefnið í firðinum, enda hár og svínbrattur. Vel gert herrar, og góð redding þarna í lokin!

Allez!

Skabbi