Re: Re: Skálafell

Home Forums Umræður Almennt Skálafell Re: Re: Skálafell

#57336
0801667969
Member

Það er náttúrulega grátlegt að loka svæði sem nýbúið er að leggja mikið fjármagn og vinnu til að koma í gott stand. M.a. hefur mikið púður farið í viðhald og yfirhal á skíðalyftum sérstaklega stólalyftunni.

Það eru nýkomnar snjógirðingar fyrir líklega tugi milljóna og því ætti snjór að vera mun tryggari en áður. Snjóleysi er a.m.k. ekki afsökun fyrir lokun svæðisins.

http://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/12012012/lengsta-skidalyfta-a-landinu-stendur-ohreyfd

Kv. Árni Alf.

P.S. Kannast ekki við KRingar hafi byggt allar skíðalyfturnar (í sjálfboðavinnu). Þykist vita að þetta sé gert á vegum hins opinbera og fjármunir komi úr vasa skattborgara og skíðamanna.