Re: Borvél

Home Forums Umræður Klettaklifur Boltasjóður Re: Borvél

#48703
2806763069
Member

Svo er það spurnign hvort einhverjir vilja vera með í að kaupa nýja batterísborvél þar sem sú gamla er í einka eigu og hefur líka gert sitt í gegnum tíðina.

Mín hugmynd er að menn geti lagt til frjáls framlög en eignist ekkert í sjálfri vélinni. Vélin tilheyri þá klifursamfélaginu og sé hverjum þeim sem vill frjáls notkunn á henni til dæmis þegar sá hinn sami boltar með augum úr Boltasjóðnum. T.d. má setja nafn Ísalp á vélina og geyma hana niðri í KH þar sem starfsmenn sæju um að ,,leigja” hana út og fylgjast með skilum.
Hver og einn yrði þá að eiga sinn eigin bor og því væri engin rekstrarkostnaður á vélinni.

Ef menn eru ginkeyptir fyrir þessari hugmynd væri gaman að fá að heyra það og held ég þá áfram að vinna að henni.

Ívar