Kjós

Í Kjósarskarði má finna ýmsar lengri og skemmri ís- og snjóleiðir. Frægust leiða þar er án efa Spori sem hefur verið mjög vinsæl byrjendaleið síðustu ár.

Directions

Farið er inn á veg nr. 48 en hægt er að komast inn á hann frá Hvalfirði eða Mosfellsheiði (Þingvallavegi).

Map

Leave a Reply