Kerlingarfjöll

Kerlingarfjöll eru fjallgarður á hálendi Íslands, nálægt Kili og mitt á milli Langjökuls og Hofsjökuls. Kerlingafjöll eru nefnd eftir dranga við Kerlingartind sem heitir Kerling.

Á Kerlingafjallasvæðinu er aðeins ein klifurleið þekkt, en það er á drangan Kerlingu.

Directions

Frá Gullfossi er ekið upp Kjalveg (35) þangað til komið er að Kerlingafjallaveg (F347)

Map

Leave a Reply