Re: Re: Professionals at work

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Professionals at work Re: Re: Professionals at work

#57347

Kalli, eina ástæðan fyrir því að þeir koma óhaltir frá þessu eru að þeir eru fáránlega heppnir.

Þetta minnir mig á vitleysinga sem leiða grandalausa túrista upp á jökul á strigaskóm, þeir sjálfir jafnvel á lakkskóm. Oftast gerist ekki neitt en það er líka bara heppni.

.