Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › klifur í dag › Re: Svar:klifur í dag
		28. desember, 2009 at 23:55
		
		#54944
		
		
		
	
Moderator
		
		
	Kva, softarinn bara að klifra upp á dag?
Ég tók hinsvegar hardcore sófaklifur í kvöld, fann klukkutíma heimildamynd um leiðangurinn 1953 á Everest. Gaman að skoða dótið þeirra, hversu massífar prófanir voru gerðar á öllu í Bretlandi, hversu klikkuð lógistík þetta var (9 búðir), og hvað þetta voru harðir gaurar (klifra allir fetlalaust 
 ). Að ég tali nú ekki um hvað sherpunum er þannig lagað gert hátt undir höfði þarna miðað við þennan tíma og samt gleymdist Tenzing greyið alltaf ansi mikið.
Enjoy!
Sissi
http://www.youtube.com/watch?v=Kj9OFJsyXio&feature=player_embedded