Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Trommarinn, Skálagil, Haukadal. › Re: Svar:Trommarinn, Skálagil, Haukadal.
19. nóvember, 2009 at 13:46
#54749

Participant
Hæ
Maður hefur heyrt tröllasögur af óaðfinnanlegu klifri hjá þessari þjóðsagnaveru. Þær sögur eiga greinilega við rök að styðjast, slík var fimin. Og það þarf engan að undra að maðurinn sé margfaldur íslandsmeistari í skotfimi, allavega ekki oft sem axirnar geiguðu.
Allez!
Skabbi