Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Svarti turninn í Búahömrum › Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum
20. júlí, 2009 at 18:29
#54373

Participant
Hæbb, ég dúndraði myndaseríu inná http://www.climbing.is frá ferðinni þarna upp ef þið hafið áhuga. Einnig stærri útgáfa af ungakvikindinu hehe…
geggjuð leið, þrususkemmtileg, vel boltuð og bara thumbs up !
Takk fyrir mig