Home › Umræður › Umræður › Almennt › Ársritaskönnun › Re: svar: Ársritaskönnun
15. maí, 2009 at 16:17
#54176

Meðlimur
Eða fara hina leiðina, að hver þátttakandi í verkefninu skanni inn eins og eitt ársrit. Margar hendur (skannar) vinna létt verk og allt það. Hef áður boðist til að taka þátt í slíku verki.
Hélt svo reyndar að Goðasteinn væri norð-vestan megin í jöklinum en Guðnasteinn að sunnan, rétt vestan við Hámund. En þetta er allt mjög ruglingslegt á kortum.
kv,
JLB