Home › Umræður › Umræður › Almennt › Megintryggingar › Re: svar: Megintryggingar
10. apríl, 2007 at 15:39
#51340

Meðlimur
Inntakið var kannski fyrst og fremst það að þarfaspottinn er tekinn í notkunn af gædum sem:
a)vilja getað leitt allar spannir án þess að þurfa stöðugt að vera að skipta um enda á línunni við kúnan
b) kunna skil á því að bjarga félaga (kúna) úr vandræðum og geta þar með hagnast á því að geta losað sig fljót og vel úr akkerinu.
Niðurstaðan er þá sú að á byrjandanámskeiðum nægir að kenna megintryggingu þannig að línan sé notuð. Það hefur ýmsa kosti varðandi dreifingu álagsins (þar sem línan er dynamisk) og er einfalt. Ekki að þetta skipti neinu máli, eins og Sigurður bendir réttilega á!