Til hamingju með tindinn Anna!!

Home Umræður Umræður Almennt Til hamingju með tindinn Anna!!

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45694
  1402734069
  Meðlimur

  Til hamingju Anna með afrekið og nýtt hæðamet!!! Þetta hvetur vonandi fleiri til dáða!

  Norðandeild ÍSALP

  #48022
  Anonymous
  Inactive

  Það er óhætt að óska stúlkunni innilega til hamingju með árangurinn sérstaklega í ljósi þess hversu illa henni gekk að sækja um stykri sem er hreinlega skandall. það var eins og enginn hefði trú á henni og núna hreinlega ullaði hún framan í þessi fyrirtæki. Þetta er sigur fyrir fjallamennsku kvenna á Íslandi sem sýnir það og sannar að þær standa okkur köllunum ekkert að baki. Olli

  #48023
  0405614209
  Participant

  Innilega til hamingju með afrekið. Vonandi verður styrktarsjóðurinn kominn í gang áður en sá stóri liggur.

  Bestu kveðjur
  Halldór formaður

  #48024
  2806763069
  Meðlimur

  Massa flott. Fyrirmynd íslenskra kvenna í háfjallaklifri. Nú væri bara gaman að sjá eins og eina sem getur eitthvað í klettum eða ís.

  Kannski það sé einhverjar þarna út sem taka Önnu sér til fyrirmyndar og gera bara það sem gera þarf.

  Kv.
  Hardcore

4 umræða - 1 til 4 (af 4)
 • You must be logged in to reply to this topic.