Öræfajökull

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Öræfajökull

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45506
  2806763069
  Meðlimur

  Kannski dáldið seint í rassinn gripið en snjóaðstæður á Öræfajökli hafa verið með besta móti þetta vorið. Oftar en ekki hefur verið nýr snjór á jöklinum og frábært skíðafæri (geri ég ráð fyrir). Norðanáttin hefur séð til þess að sólbráð er lítil og snjórinn þurr.

  Einhver skíðaumferð hefur verið á Hnjúkinn, en þó ekki mikil. Eitt dúó fór niður á Svínafellsjökulinn og þótti það ekki leiðinlegt.

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.