Re: utankjörfundaratkvæði

Home Umræður Umræður Almennt Greitt árgjald = gilt atkvæði Re: utankjörfundaratkvæði

#51098
0808794749
Meðlimur

Ég sé ekki margt því til fyrirstöðu að þeir sem kjósa vilja utankjörstaðar sendi sitt atkvæði á umrætt netfang.

Eina sem mér dettur í hug er að skýri einhver frá framboði sínu á fundinum á hann ekki kost á því að fá utankjörfundaratkvæði.

Annars treysti ég núverandi stjórnarmeðlimum fullkomlega til þess að meðhöndla þessi atkvæði.

+kveðjan+