Re: Þórisjökull

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Eilífsdalur Re: Þórisjökull

#49034
Sissi
Moderator

Mættum upp á Select á einhverjum óguðlegum tíma, eftir fínt kvöld á Airwaves. Fallegt veður á fjöllum. Þoka í Þórisjökli þannig að við vorum komnir alveg upp að Birkitrénu þegar við loksins fengum staðfestingu á því sem allir óttuðust: að Angelina Jolie er maður. Grín – það var sem sagt ekki arða af ís í leiðinni.

Nema hvað, menn hressir á því og var því brölt upp gilið við hliðina. Fínt 3 gráðu brölt kannski með einu hafti, ágætlega langt og góður ís/snjór.

Allir bara nokkuð sáttir held ég, betra en að hanga heima.

Sizmeister 2K