Re: Svar:The Beckoning Silence

Home Umræður Umræður Almennt The Beckoning Silence Re: Svar:The Beckoning Silence

#54626
Ólafur
Participant
Quote:
Reyndar hef ég alltaf verið að furða mig á því af hverju það er svona lítil hefð fyrir þessum brölt leiðum hérna heima, menn fara bara beint úr sumarrölti á Þverfellshorn í Rísanda.

Ég er allavega massíft að fíla leiðir eins og Kistufellshorn, NA hrygginn á Skessuhorni osfrv. Langar líka að prófa Andra-hrygg (austan við Þverfellshorn, veit ekki hvað hann heitir) og Nagg í Vesturbrúnum í vetur.

Ég er sammála, þetta er dálítið athyglisvert. NA-hryggurinn á Skessuhorni er algjör snilld og að sumu leyti meira að segja flottari leið en veggurinn…bara talsvert léttari. Ef maður heldur sig úti á hryggnum þá er leiðin frekar ‘exposed’ og gefur mjög góðan fílíng án þess að vera nokkurn tíman erfið.

Einhverra hluta vegna er lítil hefð fyrir svona leiðum hér. Annaðhvort er farið í NV-vegginn eða rúnkast í Múlafjalli. Ekkert þar á milli.