Re: Svar:Klifur í sumar. Vídjó

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifur í sumar. Vídjó Re: Svar:Klifur í sumar. Vídjó

#54629
Hrappur
Meðlimur

Já þetta er flott leið, einhvernveginn tókst mér að klifra hana aldrei né sjá hana nokkurtíman klifraða á öllum mínum Hnappavalla árum. Undarleg yfirsjón því leiðin virðist standa undir nafni!

kv. Hrappur