Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#55051
0304724629
Meðlimur

Smá vídjó frá gærdeginum. Reyndist aðeins hlýrra en spáin sagði til um og við beiluðum á Seinfaranum (WI5) sem við Ívar klifruðum um árið og ég og Eiríkur endurtókum í fyrra. Ísinn var greinilega laus frá berginu. Fóum í staðinn klassík sem við klifruðum fyrst fyrir mörgum árum. Held að ég hafi verið 18 ára. 20 ára anniversary frá fyrstu uppferð!

Skemmtilegur dagur.

http://www.facebook.com/Borea.Adventures?ref=mf

rok