Re: Svar:Ísklifurvettlingar.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurvettlingar. Re: Svar:Ísklifurvettlingar.

#54968
SkabbiSkabbi
Participant

Tegera vettlingarnir fást orðið ansi víða, m.a. í Húsasmiðjunni. Ég held að þeir séu ódýrastir í Fossberg í Dugguvoginum, þar hef ég alltaf keypt þá.

Núorðið er ég alltaf með þrjú pör af vettlingum; Punisher par, eitt par af Tegera og belgmikla ullarvettlinga. Ullina til að tryggja og síga, Punisher í klifrið og Tegera sem vara, og í erfiða leiðslu.

Allez!

Skabbi