Re: Svar:Aconcagua – Polish Glacier Route – Januar 2010

Home Umræður Umræður Almennt Aconcagua – Polish Glacier Route – Januar 2010 Re: Svar:Aconcagua – Polish Glacier Route – Januar 2010

#54477
SiggiSoleyjar
Meðlimur

Ja, saell – gaman ad heyra, 6 og 6 er fint, og vel af ser vikid. Thad vaeri nu ekkert gaman af thessu ef thetta vaeri gefins, eg thurfti sjalfur ad taka tvaer tilraunir – og var alveg rosalega heppinn med vedur i seinna skiptid.

Stadan hja mer nuna er su ad eg er med einn mogulegan felaga fra Ecuador, sem vill taka fjallid a svaka hrada. Eg se fyrir mer ad taka mina eigin adlogun i rolegheitunum og hitta hann sidan nidri i base-camp Mulas og fara beint thadan upp i camp 3, sma hvild og sidan upp a topp, og sidan nidur “False Polish Glacier” leidina. Hann vill ekki fara “Polish Glacier” af tvi ad hann hefur ekki verid tharna adur, en eg aetla ad henda mer til Ecuador nuna fyrir aramot, taka med honum Cotopaxi og Chimburazu og reyna ad selja honum hugmyndina ad fara “Polish Glacier” leidina.

Ef thad gengur ekki, tha er eg med tvo Canadamenn sem eg stefni a ad trekka adeins med i Andes i December, og fara sidan med theim i haedaradlogun fyrir utan “parkid” og trekka sidan med theim ad “Plaza Francia” til baka til Confluencia og upp i Base Camp. Eg mundi sidan vera eitthvad med theim tharna ad bera upp og nidur vistir thangad til ad felagi minn fra Ecuador maetir a stadinn.

Endilega skelltu ther med madur, en eins og thu veist, tha er vel haegt ad rolta thetta einn, thannig ad eg se fyrir mer svona “loose” hop, og menn trekka thetta eins og theim lidur thann daginn.

Eg er i Argentinu nuna, og kem ekkert til Islands fyrr en i October eda November, vid getum tha hent i okkur einum kaffi.

Annars, hitti eg einn naunga a Esjunni i fyrra sem var ad fara a Aconcagua, eg var ad brolta upp med 40 litra af vatni, varst thad thu sem eg hitti?

Kvedja fra Buenos Aires,

Siggi