Re: svar: Ýringur

#50838
Gummi St
Participant

hehe.. ég meinti þetta nú ekki þannig Olli… þetta var meira bara svona kjánalega orðuð vinakveðja..

en allavega þá hefðum við sennilegast farið þarna upp ef við hefðum verið fyrr á ferðinni, vorum þarna uppi á pallinum þegar það byrjaði að rökkva. klárum hann næst! Það tók okkur svoldinn tíma að finna hann þar sem hann er svoldið vel falinn.

myndin er tekin á slaka vél fyrir neðan fossinn, þannig að það hún gæti alveg verið eitthvað funky.. Annars er svoldill snjór þarna, og mjög aflíðandi þarna neðst.

Leiðin uppað Orion kom á óvart hversu skemmtileg hún var, enda svodið af regnhlífum og svona skemmtilegheitum !

kveðja,
Gummi St.