Re: svar: Vellirnir

Home Umræður Umræður Almennt Vellirnir Re: svar: Vellirnir

#49139
Hrappur
Meðlimur

gott þetta var nú það eina sem ég var að velta fyrir mér. Það var samnt abygilega holl umræða um umgengni og ábyrgð klifrara og ,,annara“ á Völlunum. þessi umræðusíða er nátúrlega til að menn ræði saman (á málefnalegum grundvelli) um okkar hjartans mál (fjallamennsku og klifur) og ég veit svosem manna best hvað fjallamen og klifrarar hafa sterka tilhnegingu til sjálstæðis (að gera hlutina á eiginn forsendum óháðir reglum annara). Ég byrjaði þessa fyrirspurn á því hvor ég væri í einhverju rugli einsog venjulega og einsog venjulega þá reyndist það vera raunin. Ég vil alls ekki að þeir starfsmenn Fjallaleiðsögumanna ,sem hafa miskilið það sem ég var að tala um, taki því þannig að ég og við hinir sem hafa tekið undir með sjónarmiðum mínum séum á móti þeim. Ég held að þeir viti það nú innnst inni. Þetta var nú bara þannig mál að það þurfti að vera á hreynu á hvers ábyrgð þessi starfsemi væri stunduð. Ef Fjallaleiðsögumenn eru menn til a’ standa undir eigin ábyrgð (einsog Leifur Örn segir) þá óska ég þeim velfarnaðar í starfi og megi þeir draga sem flest á hina fögru Velli-Hnappa. Það eina sem við förum framá er að menn séu opnir fyrir umræðu og skoðana skiptum um þessi mál á sæmilega ´siviliseruðum grundvelli.

Góðar stundir